Fluginneignir

 

Endurmat á vörum og þjónustu stendur nú yfir hjá Air Iceland Connect. Þar af leiðandi er ekki hægt að nýskrá notendur eða kaupa nýjar fluginneignir. Þetta hefur engin áhrif á þær Fluginneignir sem þegar hafa verið keyptar, en hægt er að nýta þær eftir sem áður. 

Auk þess höfum við aukið við sætaframboð og afnumið 7 daga bókunarfyrirvarann.