Fluginneignir


Breytingar á vörum

Eftir yfirfærslu í kerfi Icelandair er unnið að þróun nýrra lausna fyrir viðskiptavini Icelandair í innanlandsflugi.

Í millitíðinni hefur sölu Flugfrelsis verið hætt og skilmálar hafa breyst á Flugfélögum og Flugköppum

Skilmálar útistandandi fluginneigna sem keyptar voru fyrir yfirfærsluna eru óbreyttir en sú breyting hefur þó orðið á að þjónusta við viðskiptavini fer fram í gegnum þjónustuver, þannig ekki er hægt að bóka þessi flug í sjálfsafgreiðslu á vef.