Fluginneignir

Flugfrelsi


Air Iceland Connect mælir með því að bóka Flugfrelsi. Hægt er að velja úr þremur pökkum sem koma þínum aldurshópi á alla áfangastaði okkar, sex til tíu ferðir, á einkar hagstæðu verði fyrir ferðaglaðar fjölskyldur. Lestu meira um Flugfrelsi, Flugfélaga og Flugkappa.

Hægt er að skoða sætaframboð á Flugfrelsi hér