Gjafabréf

Gjafabréf Air Iceland Connect gefur kjörið tilefni til að njóta innihaldsríkrar samveru á áfangastöðum okkar. Með hverjum viltu eiga ævintýrarlegar óskastundir?

Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í öll almenn fargjöld Air Iceland Connect. Ahugið að gjafabréfið er ekki hægt að nota upp í pakkaferðir.

Athugið að gjafabréf sem keypt eru á vefnum er eingöngu hægt að nota til að bóka flug á vefnum (númer gjafabréfsins er sett inn í reit á greiðslusíðu).  

Gjafabréfið gildir í 5 ár frá útgáfudegi. Ekki er hægt að fá gjafabréf endurgreidd.

Hægt er að greiða fyrir gjafabréf annað hvort með greiðslukorti eða Vildarpunktum Icelandair. 


Veldu mynd
X
Innskráður sem
Heildarupphæð