Hvernig nota ég inneignarnúmer?

Þú bókar flug á hefðbundinn hátt í gegnum bókunarvél á forsíðu. Þegar þú kemur á greiðslusíðu, seturðu númerið í reit þar sem stendur "Gjafabréf / Inneign" og smellir á "Staðfestu kóðann". Upphæð inneignar dregst þá frá heildarupphæð bókunarinnar. Ekkert mál er að nýta fleiri en eitt inneignarnúmer með því að setja inn annað númer og smella aftur á staðfesta.